23.5.2008 | 08:12
Við erum nr 11 í röðinni.
Já Ísland komst áfram í eurovision í gærkvöldi. Ekki við öðru að búast þar sem þau Regína og Ómar stóðu sig frábærlega vel :)
Það er komin niðurröðun á keppendur Laugardagsins og við erum númer 11 af 25 sem keppa.
Inná þessari síðu er hægt að hlusta á öll lögin í réttri röð og jafnvel sjá myndbönd.
http://joiben.blog.is/blog/joiben/entry/548145/
Eigið góðann dag druslurnar mínar.
kv. Drusla nr. 3
Athugasemdir
já þau stóðu sig alveg frábærlega þau geisluðu alveg uppá sviðinu þetta verður gaman á laugardag :) ég spái 8 sæti en þið stelpur ?
kolla drusla nr 9 (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 16:50
Ég spái þeim 9 sæti. Það verður svakalega gaman að fylgjast með þeim. Geggjað partý hjá mér. Börnin og afi :) hehehehe snakk og nammi.
Góða helgi Druslur.
kv. Drusla nr. 3
Druslurnar 10, 23.5.2008 kl. 17:34
Jæja þá er bara að fara að koma sér í partý gírinn
ég hugsa að þau verði fyir ofan 10 sætið.
kv.Drusla nr. 2
Drusla nr.2 (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 19:43
Jæja 14 sæti varð það! Mikið var haft fyrir því að tengja sjónvarpið í hjólhýsinu góða því ekki mátti missa af þessu!!!! Grill og snakk með showinu:o))
Kveðjur úr sveitinni!!
drusla nr.7 á Flúðum (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.