5.10.2008 | 19:59
Sunnudagur og bara 5 dagar í ferðina...
Sælar druslur.
Já það eru bara 5 dagar í ferðina okkar. Ég verð á bíl og geta þær sem vilja vera mér samferða. Ég er á svo stórum bíl að ég get alveg tekið með mér fjórar druslur. Ég er sko farin að hlakka til að fara í sumó. Fá mér hvítvín og hafa það gott. Ég þarf reyndar bara að ath með nettengingu. En það verður varla mikið mál.... stoppar mig allavega ekki í því að koma í bústað.
Hlakka til að eyða með ykkur heilli helgi.. vonandi kemst hún Sigga með okkur.
Eigið frábæra viku. Sjáumst elskurnar.
kv. Drusla nr.3
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.