22.11.2008 | 15:14
Druslur
Jæja druslur er það bara ég sem nenni að blogga ????
Ég er að komast í pínu jólaskap og setti jólaljós í stofuna mína í gær og í eldhúsið .
Annars er nú bara allt í goodý að frétta og mig hlakkar til að borða með ykkur þann 13 des. þá verð ég líka í vetrarfríi
Kveðja Drusla nr 2
Athugasemdir
Gövvuð ég get ekki beðið sko. Þetta verður BARA gaman :) Mín er komin með pössun og allt klárt.
En já Jólaljós, ég er ekki alveg komin svo langt, er að hugsa um að bíða allavega þangað til það er komin desember ;)
Hafdís Una (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.