16.12.2008 | 13:22
Takk fyrir síðast DRUSLURNAR mínar
Þetta var æði ég held að allir hafi skemmt sér mjög vel, allavega gerði ég það
Nú er ég bara nánast búin að öllu fyrir jólin og ætla að baka með Kidda mínum í dag pínu
smá kökur.
Hlakka til að hitta ykkur allar eftir jólin.
hafið það sem allra best yfir hátíðina jólakveðja frá mér.
DRUSLA nr. 2
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.